top of page
Hallur Hallsson Íþróttasálfræði Hugarþjálfun

Hallur Hallsson útskrifaðist með MS gráðu í íþróttasálfræði frá Miami University, OH, undir handleiðslu Dr. Robert S. Weinberg (annar höfunda Foundations of Sport and Exercise Psychology). Meistararitgerð Halls var verðlaunuð af bandarísku íþróttasálfræðisamtökunum (Association for Applied Sport Psychology) sem besta MS-verkefnið í íþróttasálfræði árið 2013 á ráðstefnu félagsins í Las Vegas. Árið 2017 fékk hann Travel Award frá sömu samtökum til að koma og kynna rannsóknarniðurstöður sínar á ráðstefnu félagsins. Hallur stundar nú doktorsnám í íþróttasálfræði við Háskólann í Reykjavík með áherslu á sálfræðilega þætti afreksíþróttafólks.  

Hallur hefur kennt íþróttasálfræði við Háskóla Íslands frá árinu 2008 og við Háskólann í Reykjavík síðan 2016. Einnig hefur hann unnið með fjölda íþróttafólks og liða á öllum aldri og getustigum, allt frá börnum til landsliðs- og atvinnufólks.

Hallur er meðlimur í bandarísku íþróttasálfræðisamtökunum (AASP).

Meðal rannsóknarefna Halls eru:

  • Áhrif hugarþjálfunar á frammistöðu

  • Áhrif skynmyndanotkunar á aukaspyrnufærni

  • Fæðingardagsáhrif (Relative Age Effect) í knattspyrnu á Íslandi

  • Sálfræðileg einkenni afreksíþróttafólks

  • Augnhreyfingar og athygli afreksmarkmanna í vítaspyrnum

  • Áhrif athyglisþjálfunar á frammistöðu

  • Kvíða- og þunglyndiseinkenni meðal íþróttafólks á Íslandi

  • Áhugahvöt í íþróttum

The mind can be as important, if not more important, than any other part of the body.

- Gary Neville, fótbolti

Your mind is what makes everything else work.

- Kareem Abul Jabbar, körfubolti

Concentration is a fine antidote to anxiety.

- Jack Nicklaus, golf

Mental will is a muscle that needs exercise, just like muscles of the body.

- Lynn Jennings, langhlaupari

The ideal attitude is to be physically loose and mentally tight.

- Arthur Ashe, tennis

Football is a game you play with your brain.

- Johan Cruyff, fótbolti

 

 

Golf is played between the ears and if you're not 100% focused, people will go past you no matter who you are

- Lee Westwood, golf

If I know I'm mentally prepared nothing else matters

- Michael Phelps, sund

For me, motivation is a person who has the capability to recruit the resources he needs to achieve a goal

- Arsene Wenger, fótbolti

I was taught by my coach to use visualization from a very early age. It's amazing.

- Michael Phelps, sund 

You don't win tournaments by playing well and thinking poorly

- Lee Westwood, golf

 

Those who become great want to learn because they don‘t know yet

– Coach K, körfubolti

 

 

bottom of page