top of page

Hvað er hugarþjálfun?

Hugarþjálfun er hagnýting á áratuga rannsóknum í sálfræði þar sem markvisst og kerfisbundið er unnið með að styrkja hugræna þætti íþróttafólks sem tengjast frammistöðu í íþróttum og andlegri líðan. Markmiðið með hugarþjálfun er að bæta frammistöðu og líðan með því að aðstoða íþróttafólk við að hafa stjórn á hugsunum og athygli, t.d. til að draga úr kvíða, reiðistjórnun, bæta einbeitingu og auka sjálfstraust. Mikilvægt er að íþróttafólk og þjálfarar geri sér hins vegar grein fyrir að rétt eins og líkamleg þjálfun þá krefst hugræn þjálfun ástundunar og endurtekninga. Meðal aðferða sem kenndar eru í hugarþjálfun til að auka andlegan styrk og bæta frammistöðu eru:

  • Skynmyndanotkun

  • Athyglisstjórnun

  • Markmiðasetning

  • Sjálfstal

  • Spennustjórnun

  • Hugræn rútína

The mind can be as important, if not more important, than any other part of the body.

- Gary Neville, fótbolti

Your mind is what makes everything else work.

- Kareem Abul Jabbar, körfubolti

Concentration is a fine antidote to anxiety.

- Jack Nicklaus, golf

Mental will is a muscle that needs exercise, just like muscles of the body.

- Lynn Jennings, langhlaupari

The ideal attitude is to be physically loose and mentally tight.

- Arthur Ashe, tennis

Football is a game you play with your brain.

- Johan Cruyff, fótbolti

 

 

Golf is played between the ears and if you're not 100% focused, people will go past you no matter who you are

- Lee Westwood, golf

If I know I'm mentally prepared nothing else matters

- Michael Phelps, sund

For me, motivation is a person who has the capability to recruit the resources he needs to achieve a goal

- Arsene Wenger, fótbolti

I was taught by my coach to use visualization from a very early age. It's amazing.

- Michael Phelps, sund 

You don't win tournaments by playing well and thinking poorly

- Lee Westwood, golf

 

Those who become great want to learn because they don‘t know yet

– Coach K, körfubolti

 

 

bottom of page