top of page

Áhrif hugarþjálfunar á hugræna færni og frammistöðu

Höf: Hallur Hallsson

Rannsóknir í íþróttasálfræði hafa sýnt að hugarþjálfun getur haft áhrif á hugræna færni, kvíða, sjálfstraust og frammistöðu. Í þessari rannsókn voru áhrif kvíðastjórnunar, athyglisstjórnunar, skynmyndanotkunar, markmiðssetningar, sjálfstals og hugrænnar áætlunar á kvíða, sjálfstraust, keppnisskap og frammistöðu í hlaupaprófi skoðuð. Úrtakið var 44 piltar á aldrinum 15-16 ára. Í grunnlínumælingu svöruðu þátttakendur eftirfarandi sex sjálfsmatslistum: CSAI-2C og SCAT sem mæla ástandskvíða, SCTI og SOQ sem mæla keppnisskap, OMSAT sem mælir hugræna færni og SSCI sem mælir sjálfstraust. Þátttakendur voru einnig látnir þreyta hlaupapróf. Helmingur úrtaks lenti í tilraunahóp sem fékk sex tíma í hugarþjálfun þar sem þeim var kennd kvíðastjórnun, athyglisstjórnun, skynmyndanotkun, markmiðssetning og sjálfstal. Samanburðarhópur fékk ekkert inngrip. Enginn munur var á hópum fyrir hugarþjálfun. Að hugarþjálfun lokinni voru sömu þættir prófaðir. Ástandskvíði tilraunahóps minnkaði umfram ástandskvíða samanburðarhóps. Tilraunahópur hafði einnig meira sjálfstraust, meiri hugræna færni í millihópasamanburði og bætti sig í hlaupaprófinu umfram samanburðarhópinn. Hvorki varð breyting á keppnisskapi hópanna né almennum kvíða.

Is Relaxation prior to imagery really beneficial - Effects on performance, imagery vividness, and concentration
 
 
Höf: Hallur Hallsson, Robert Weinberg, Thelma Horn og Robin Vealey

Researchers have been divided on whether to include relaxation prior to imagery or not and research findings have been mixed. Although relaxation prior to imagery has been suggested to increase concentration on the imagery and imagery vividness it has not been scientifically studied before. The purpose of the present study was to compare the effectiveness of relaxation prior to PETTLEP imagery on soccer free-kick performance, concentration on imagery, and imagery vividness compared to PETTLEP imagery without relaxation and a control group. Participants were 16 elite soccer players, assigned to three groups (relaxation prior to PETTLEP, PETTLEP only, and control), participated in a five week intervention, took part in a soccer free-kick task, and answered questionnaires to evaluate concentration and imagery vividness. The results revealed that the relaxation prior to PETTLEP group significantly improved their concentration on imagery and scored significantly higher on subjective free-kick scores than the PETTLEP only group, but the PETTLEP only group had in general more imagery vividness. LESA MEIRA

Sálfræði: Einkenni og úrræði sem mikilvægt er að þekkja
 
 
Höf: Hallur Hallsson og Ragnar P. Ólafsson

Undanfarin misseri hafa hugrakkir íþróttamenn opinberað sig og greint frá eigin reynslu af meðal annars kvíða og þunglyndi. Það er ekki auðvelt skref að stíga fram og opna sig um líðan sem þeir hafa lengi falið en jafnframt koma þeir af stað umræðu og hjálpa þar af leiðandi öðrum í svipuðum sporum. Í framhaldinu vaknar íþróttahreyfingin vonandi með því að auka fræðslu og aðkomu sérfræðinga fyrir íþróttafólk, þjálfara og aðstandendur því sálræn vanlíðan og óþægindi í íþróttum eru nokkuð algeng. LESA MEIRA

The mind can be as important, if not more important, than any other part of the body.

- Gary Neville, fótbolti

Your mind is what makes everything else work.

- Kareem Abul Jabbar, körfubolti

Concentration is a fine antidote to anxiety.

- Jack Nicklaus, golf

Mental will is a muscle that needs exercise, just like muscles of the body.

- Lynn Jennings, langhlaupari

The ideal attitude is to be physically loose and mentally tight.

- Arthur Ashe, tennis

Football is a game you play with your brain.

- Johan Cruyff, fótbolti

 

 

Golf is played between the ears and if you're not 100% focused, people will go past you no matter who you are

- Lee Westwood, golf

If I know I'm mentally prepared nothing else matters

- Michael Phelps, sund

For me, motivation is a person who has the capability to recruit the resources he needs to achieve a goal

- Arsene Wenger, fótbolti

I was taught by my coach to use visualization from a very early age. It's amazing.

- Michael Phelps, sund 

You don't win tournaments by playing well and thinking poorly

- Lee Westwood, golf

 

Those who become great want to learn because they don‘t know yet

– Coach K, körfubolti

 

 

bottom of page