top of page

- Fyrir einstaklinga, m.a.:

Hægt er að fá einstaklingstíma þar sem hægt er að sérsníða kennsluna 

algjörlega eftir þörfum hvers og eins. Tímar geta einnig farið fram á Skype.  

Nokkrar ástæður fyrir að fá einkatíma:

  • Bæta frammistöðu á æfingum og í keppni

  • Auka ánægju af íþróttaiðkun

  • Endurtekin slök frammistaða sem farin er að hafa neikvæð áhrif á andlega líðan

  • Lítið sjálfstraust sem hefur áhrif á frammistöðu og ánægju af íþróttinni

  • Kvíði fyrir keppni er að hafa neikvæð áhrif á frammistöðu

  • Minnkandi áhugi fyrir ástundun íþróttar

  • Ef frammistaða á æfingum er almennt betri en í keppni

  • Vandræði með að setja reglulega markmið eða settum markmiðum ekki náð

  • Erfitt að hemja skap í keppni

  • Endurtekinn einbeitingarskortur á æfingum eða í keppni

  • Taka mikilvægar ákvarðanir sem varða íþróttaferil (t.d. val milli íþróttagreina eða félagsskipti)

The mind can be as important, if not more important, than any other part of the body.

- Gary Neville, fótbolti

Your mind is what makes everything else work.

- Kareem Abul Jabbar, körfubolti

Concentration is a fine antidote to anxiety.

- Jack Nicklaus, golf

Mental will is a muscle that needs exercise, just like muscles of the body.

- Lynn Jennings, langhlaupari

The ideal attitude is to be physically loose and mentally tight.

- Arthur Ashe, tennis

Football is a game you play with your brain.

- Johan Cruyff, fótbolti

 

 

Golf is played between the ears and if you're not 100% focused, people will go past you no matter who you are

- Lee Westwood, golf

If I know I'm mentally prepared nothing else matters

- Michael Phelps, sund

For me, motivation is a person who has the capability to recruit the resources he needs to achieve a goal

- Arsene Wenger, fótbolti

I was taught by my coach to use visualization from a very early age. It's amazing.

- Michael Phelps, sund 

You don't win tournaments by playing well and thinking poorly

- Lee Westwood, golf

 

Those who become great want to learn because they don‘t know yet

– Coach K, körfubolti

 

 

bottom of page