top of page

Hvað er íþróttasálfræði?

Íþróttasálfræði er vísindagrein sem rannsakar og vinnur með hegðun fólks í íþróttaaðstæðum. Greinin skiptist í raun í tvenns konar megináherslur, annars vegar vísindalegar rannsóknir og hins vegar hagnýtingu á þeirri þekkingu sem rannsóknir hafa leitt í ljós, meðal annars í formi einkatíma með íþróttafólki og þjálfurum, kennslu fyrir þjálfara og lið. Dæmi um viðfangsefni íþróttasálfræði eru:

 

  • Áhrif íþrótta og hreyfingar á andlega líðan

  • Hvaða sálrænu þættir einkenna afreksíþróttafólk samanborið við áhugafólk

  • Hvernig bæta megi frammistöðu og andlega líðan með hugrænum aðferðum

  • Áhrif hugrænna þátta á frammistöðu og andlega líðan

The mind can be as important, if not more important, than any other part of the body.

- Gary Neville, fótbolti

Your mind is what makes everything else work.

- Kareem Abul Jabbar, körfubolti

Concentration is a fine antidote to anxiety.

- Jack Nicklaus, golf

Mental will is a muscle that needs exercise, just like muscles of the body.

- Lynn Jennings, langhlaupari

The ideal attitude is to be physically loose and mentally tight.

- Arthur Ashe, tennis

Football is a game you play with your brain.

- Johan Cruyff, fótbolti

 

 

Golf is played between the ears and if you're not 100% focused, people will go past you no matter who you are

- Lee Westwood, golf

If I know I'm mentally prepared nothing else matters

- Michael Phelps, sund

For me, motivation is a person who has the capability to recruit the resources he needs to achieve a goal

- Arsene Wenger, fótbolti

I was taught by my coach to use visualization from a very early age. It's amazing.

- Michael Phelps, sund 

You don't win tournaments by playing well and thinking poorly

- Lee Westwood, golf

 

Those who become great want to learn because they don‘t know yet

– Coach K, körfubolti

 

 

bottom of page